top of page

Enchilada með heimagerðum tortillum.


þessi uppskrift er fyrir 4-7 manns.

stillið ofnin á 2oo° undir og yfir hita með blæstri.

Tortillur -

300gr Hveiti

50ml ólívuolía

150ml volgt vatn

1tsk salt

data:i;base64,R0lGODlhAQABAPABAP///wAAACH5BAEKAAAALAAAAAABAAEAAAICRAEAOw==

-Aðferð-

hrærið saman lauslega í skál,hellið á borð og hnoðið í um 5 mínútur eða þar til degið er orðið samhelt og mjúkt. skiptið í 8 jafna helminga og fletjið út í þunnar tortillur. Þurrsteikjið ekki meira en 2 mínútur.

Fylling-

500gr Nautahakk.

1/2 pk Taco krydd frá Santa Maria.

1msk smjör.

1stk tómatur- saxaður.

1stk heill hvítlaukur-rifinn.

1/2stk ferskur chilli.

Lúka spínat-vel saxað.

1/2stk græn paprika.

1/2stk rauð paprika.

1 lúka frosnar gular baunir.

1stk lítill púrrlaukur.

1/2dós bakaðar baunir.

1/2dós nýrnabaunir.

- Aðferð-

Steikjið hakk,krydd og grænmeti saman þegar að hakkið er brúnað er bætt við baunum.

Sósur-

770ml Salsasósa frá Santa Maria.

1 stór ostasósa frá Tostitos.

(magn breytilegt eftir stærð móts)

Ostur eftir smekk.

-Samsetning-

í eldfastmót setjið lag af salsa sósu og annað lag yfir af ostasósu. Fyllið Tortillur og rúllið upp,raðið hlið við hlið í

eldfasta mótið,setjið yfir annað lag af salsa & ostasósu. Stráið osti yfir. Þetta tekur um 20-30mín í ofni eða þar til að ostur hefur brúnast.

Gott meðlæti- sýrður rjómi,nachos og avacadó í lime safa.



Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean
bottom of page