Search
Toblerone smákökur
- Helena Reykdal
- Oct 28, 2017
- 1 min read
Byrjið á því að stilla ofnin á 200° blástur.

3 egg
1/2 bolli sykur
1/4 tsk salt
200gr mjúkt smjör
1 tsk vanilludropar 1tsk lyftiduft
tæpir 3 bollar hveiti
360gr hakkað toblerone
Egg og sykur létt þeytt ,
bætt við smjöri,salti,vanillu dropum og hrærið vel,
bætið hveiti,lyftiduft og tobleron-i við.

Ég nota teskeiðar til að mynda smákökunar.
bakið í 8-10mín.
Njótið :)
Commentaires