Search
Baunasúpa
- Helena Reykdal
- Feb 16, 2015
- 1 min read
Baunasúpa er fullkomin fyrir kaldan vetradag!
Síðan er ekki verra að hún er fjótleg & einföld.
-Innihald-

1msk Smjör.
1msk Olía.
1 Laukur.
1 Sellerí stika.
2 Hvítlauksrif.
6bollar Frosnar baunir.
1/2bolli Vatn.
4bollar Kjúklingasoð.
1/2 tsk piparmyntudropar.
1/2bolli Matreiðslu rjómi.
1/2 tsk Salt.
1/4tsk Pipar.
Mýkjið laukinn & selleríið ásamt hvítlauk í smjörinu/olíuni. Bætið restini af hráefnunum.
Sjóðið þar til að baunirnar eru tilbúnar. Maukið ( í blandara eða með töfrasprota).
Comments