Search
Einn grænn.
- Helena Reykdal
- Aug 5, 2016
- 1 min read

Innihald-
safi úr 1/2 lime
Góð lúka spínat
1/2 grænt epli
þumall engifer
broddur Gultrót
1/2 lítið avacadó
Möndlu eða kókósmjólk - magn eftir hversu þykkt/þunnt þú vilt.
Lúka frosin ananas
lúka frostið Mangó.
(gott að setja smá extra creamy kókósmjólk)
-Aðferð-
Allt sett saman í blandara.
Gulrót,engifer,avacadó & epli afhýdd.
spínat skolað og safi kreistur úr lime-i.
Comments