top of page
Search

Sterkt kjúklingakarrý

  • Helena Reykdal
  • Feb 16, 2015
  • 1 min read

Þessi uppskrift er fyrir tvo.

-Innihald-

1½ Kjúklingabringa.

Lúka grænar baunir.

½ Rauð paprika.

IMG_3499.JPG

½ Laukur.

1 Lítil gulrót

Lúka grænkál.

250ml Rjómi

2msk Möndlumjólk

2 msk Maukaðir tómatar.

1 msk Gult karrýduft.

1 tsk Paprikukrydd.

t½ tsk Engiferkrydd.

1/8 tsk kanill.

1/2 Gult epli.

3 stk Piripiri pipar(má sleppa)

salt,pipar

-Aðferð-

Kjúklingur+ grænmeti létt steikt. restini bætt við og leyft sósuni að sjóða niður og þykkna.

Borið fram með Sýrðum Rjóma & hrísgrjónum.

 
 
 

Commenti


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page