top of page
Search

Heilhveiti brauðbollur.

  • Helena Reykdal
  • Mar 2, 2015
  • 1 min read

Þessar eru fullkomnar með súpu eða sem hamborgarabrauð.

-Innihald-

½ bolli Mjólk.

_MG_3939.JPG

1/6 bolli Vatn.

1 ½ tsk ger.

½ Egg.

1 tsk sykur.

½ tsk salt

½ tsk Matarolía.

½ Bolli Hveiti.

1 ½ Bolli Heilhveiti.

Byrjið á því að hita ofnin í 200°.

-Aðferð-

Hitið vatnið & mjólkina í líkamshita, Bætið gerinu við.

Þegar að gerið er byrjað að mynda froðu bætið þið eggi,sykri & olíuni við og hrærið vel. sigtið hveitið og bætið salti. Hnoðið þar til að það er hægt að pota í deigið og það kemur til baka. Leyfið að hefast á hlýjum stað í 2 klst eða þar til að það hefur tvöfaldast. skiptið í 4-8 bollur. Bætið smá mjólk í restina af egginu og pensil yfir bollurnar. stráið heilhveiti yfir.Bollurnar taka 20-35 mínútur. Fer eftir stærð.

 
 
 

Comments


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page