top of page
Search

Fyllt saltbrauð

  • Helena Reykdal
  • Mar 3, 2015
  • 1 min read

-Brauðið-

IMG_3818.JPG

7gr Þurrger.

2msk Púðursykur.

1tsk salt (kúfillt).

1½ Bolli Volgt vatn.

4 Bollar Hveiti.

Stilltu ofnin á hæðstu stillingu.

Vatn,þurrger & sykri blandað saman. Leyft að standa í u.þ.b 10 mín.

Blandað við hveiti & salti. Hnoðað. Látið hefast í 2 klst eða þar til að það hefur tvöfaldast.

Rúllað út í 6 lengjur- fyllt* . Blandaðu saman ½ bolla af heitu vatni & 1tsk af Matarsóda. Penslaðu á brauðið á settu það inn í ofnin.

Brauðið er tilbúið þegar að það er orðið dökk brúnt.

Penslaðu það með bræddu smjöri um leið og það kemur úr ofninum-stráðu grófu salti á það.(Er mjög gott ófyllt!) * Myndir hér fyrir neðan.

-Fylling-

100gr Beikon.

270gr Kjúklingabringur.

200gr Maukaðir tómatar.

100gr Matreiðslu Rjómi.

1stk Hvítlauksrif.

½ Laukur.

½ Rauð Paprika.

1msk Þurrkuð Basilíka.

1tsk Paprikukrydd.

Salt,Pipar.

Lúka rifinn Ostur.

Beikon og kjúklingur vel steikt. Grænmetið létt steikt. Bætt vökvum & kryddum. Osti bætt við í restina.

Stráðu osti ofan á fyllinguna og yfir brauðið.

*

IMG_3793.JPG
IMG_3798.JPG
IMG_3811.JPG
IMG_3812.JPG

 
 
 

Comments


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page