top of page
Search

Heimagert taco

  • reykdal7
  • Mar 25, 2015
  • 1 min read

-Innihald-

_MG_4122.JPG

150gr Hveiti

150gr Mais Hveiti ( Masa harena -fæst í kosti)

50ml Ólífuolía

150ml volgt vatn.

Byrjið á því að setja hveitin & Olíuna í skál. Bætið vatninu 1 msk í einu þar til að það myndast samhelt deig. Skiptið deiginu í kúlur - stærð fer eftir smekk - Mæli með að hafa þær í minni kantinum. Þurr steikjið á pönnu þar til að brauðið er orðið stökkt einum meigin. steikjið í nokkrar sekúndur hinum megin. brjótið saman á disk og leyfið að kólna. fyllið með ykkar upparhaldi.

 
 
 

Kommentare


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page