Vorrúllur
- Helena Reykdal
- Apr 7, 2015
- 1 min read
-Innihald-
Deig:
1 Bolli Hveiti.

1/4tsk Salt.
1+Bolli Vatn.
-Aðferð-*sjá myndir neðar.
Öllu hrært vel saman þar til að deigið er kekkjalaust.
Á að vera mjög þunnt. u.þ.b ein ausa dreyft örþunnt á heita pönnu , snúið við þegar að það byrja að koma loftbólur- Ef að pannan er ekki stick free er mikilvægt að hafa smá olíu, Má alls ekki festast við pönnuna.Gott er að nota pönnuköku pönnu. Það er mjög svipað að vinna með þetta deig og pönnukökudeig.
Fyllt og rúllað þétt upp. -Djúpsteikt: Fyllt pott af Matarolíu, Þegar að hún er orðin mjög heit er rúllan sett í ( finnst gott að setja smá deigbút í olíuna til að fylgjast með , olían er tilbúin þegar að deigbúturinn er farinn að steikjast) - tilbúin þegar að vorrúlan er orðin gyllt-sett á Eldúspappír.
Bakað: Hitað ofnin á 250° , penslað þunnt lag af matarolíu- Tilbúnar þegar að deigjið er byrjað að brúnast.
Fylling:
-Innihald-
1/2 tsk Kókósolía.
100gr Svínahakk.
100gr Nautahakk.
1 stór gulrót rifinn.
1/2 rauð paprika.
2stk Púrrlaukur.
2 Hvítlauksrif.
1/8 tsk hvítur pipar.
1/4 tsk engifer.
2 msk Chillisulta.
1/4 tsk sojasósa.
Cayane pipar eftir smekk.
salt .
Grænmeti létt steikt með Kókósolíu,Bætt hakki við og steikt vel ásamt kryddum. í lokin eru sósum bætt við- Látið kólnað áður en rúllurnar eru fylltar.
Bornar fram með hrísgrjónum og pad thai sósu.
* Myndir-






Comments