top of page

Bakaðir Kleinuhringir.

  • Helena Reykdal.
  • Apr 11, 2015
  • 1 min read

Mín tilraun

Ég rakst á þetta myndband á youtube, Er auðvelt og mun hollara en djúpsteiktir kleinuhringir. Ég nota glas til að skera þá út og skotglas til að gera gatið í miðjuna. Mér finnst rosalega gott að henda bútinu úr miðjuni í kanilsykur. Ég geri yfirleitt súkkulaði ganash sem er jafnt hlutfall af rjóma & súkkulaði-Rjóminn hitaður og hellt yfir súkkulaðið þar til að það er orðin slétt,Heita karamellusósu,einfaldan glassúr eða smjörkrem.

-Innihald-

460gr Hveiti.

2tsk Salt.

50 gr sykur.

2 1/2 tsk Þurrger.

60gr Smjör.

1 Bolli Mjólk.

80ml Vatn.

1msk Vanilludropar.

-Aðferð-


 
 
 

Comments


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page