

Toblerone smákökur
Byrjið á því að stilla ofnin á 200° blástur. 3 egg 1/2 bolli sykur 1/4 tsk salt 200gr mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1tsk...


Hafra-döðlu smákökur
Þessar kökur eða eins og eldri stelpan mín kallar þær '' pönnsur'' eru mjög vinsælar á okkar heimili :) Byrjið á því að hita ofnin 200°...


*Lakkrís og daim toppar *
19 dagar til jóla og tilrauna starfsemin að byrja hjá mér, í dag prufaði ég að drullumalla þessa og þeir eru hættulega góðir! Byrjið á...


Beikon kjöthleifur í smjördeigi
Byrjið á því að kveikja á ofninum - 200° blástur- undir & yfir hiti þessi uppskrift er fyrir 2-3 manns með meðlæti. -Innihald- 250 gr...


Heimagert pítubrauð
-Innihald- 2 1/4 tsk Þurrger. 1 tsk gyllt hunang. 350 ml volgt vatn (líkamshiti,mikilvægt að það sé ekki of kalt né of heitt) 385gr...


Spahetti með kjúkling og grænni sósu
Þessi uppskrift er fyrir 2-4 -Pasta- nr.1 -einfaldari uppskrift og auðvelt að gera án pastavélar- fyrir þennan rétt er betra að gera...


Hvítar Toblerone bollakökur.
Vinkona okkar gaf okkur hvítt toblerone úr fríhöfnini , þar sem að við erum bara með óhollustu einu sinni mánaðarlega hefur það fengið að...


Einn grænn.
Innihald- safi úr 1/2 lime Góð lúka spínat 1/2 grænt epli þumall engifer broddur Gultrót 1/2 lítið avacadó Möndlu eða kókósmjólk - magn...


Grilluð gulróta-engifersúpa m grilluðu grísku hvílauksflatbrauði.
þessi er ekta súpa fyrir sumarið . Byrjið á því að kveikja á grillinu. -Súpan- 750gr Gulætur- skornar í helming langsum og síðan í bita....


pulled pork-rifið svínakjöt.
Best er að marenara kjötið yfir nótt en þó ekki nauðsyn. Innihald- kjöt- Svínabógur sirka 2.5-3kg Marenering- 1x 330ml dós dr.Pepper. 2...