

Heilhveiti brauðbollur.
Þessar eru fullkomnar með súpu eða sem hamborgarabrauð. -Innihald- ½ bolli Mjólk. 1/6 bolli Vatn. 1 ½ tsk ger. ½ Egg. 1 tsk sykur. ½ tsk...


Holl Mexíkó Kjúklingasúpa.
Ég Elska Mexíkósúpu,Þessi uppskrift gerðist eiginlega af slysni. Ég var bara að gera mér eitthvað í hádegismat & endaði með að gera of...


Sterkt kjúklingakarrý
Þessi uppskrift er fyrir tvo. -Innihald- 1½ Kjúklingabringa. Lúka grænar baunir. ½ Rauð paprika. ½ Laukur. 1 Lítil gulrót Lúka grænkál....


Baunasúpa
Baunasúpa er fullkomin fyrir kaldan vetradag! Síðan er ekki verra að hún er fjótleg & einföld. -Innihald- 1msk Smjör. 1msk Olía. 1...


Ferskt pasta.
Við erum búin að vera gera pasta sjálf í svoldin tíma núna. Við fengum Pastavél í Jólagjöf en fyrir það gerðum við það í höndunum. Það er...


Vatndeigsbollur með tvist.
- Innihald- 100gr Smjör. 2 dl Vatn. 2 dl Hveiti. 2 Egg. 6msk Flórsykur. 1tsk Vanilludropar. 1tsk lyftiduft. -Aðferð- Byrjið á því að hita...


Stökkt karamellu popp.
Stilltu ofnin á 120°. -Poppið- 1/2 Bolli Poppbaunir. 1 Msk Olía (mér finnst best að nota Kókósolíu). Í stórum potti hitaru olíuna og...


Valentínusar smákökur.
- Innihald - . 170gr Smjör...


Heimagerðar tortillur!
Ég er mikill aðdáandi mexíkóskar matargerðar & eitt af mínu uppahaldi er tortilla. Deigið er ótrúlega einfald & fjótlegt. Eftir að ég...


Asíufiskur með karrýsósu & hrísgrjónum.
Þessi uppskrift er fyrir 5 manns. -Innihald - 700gr Ýsu flök. krydduð með sítrónupipar & salti. -Deig- 3dl Hveiti. 1tsk Lyftiduft. 1/2tsk...