

Hafra-döðlu smákökur
Þessar kökur eða eins og eldri stelpan mín kallar þær '' pönnsur'' eru mjög vinsælar á okkar heimili :) Byrjið á því að hita ofnin 200°...


Beikon kjöthleifur í smjördeigi
Byrjið á því að kveikja á ofninum - 200° blástur- undir & yfir hiti þessi uppskrift er fyrir 2-3 manns með meðlæti. -Innihald- 250 gr...


Mömmukökur með eggjalausu smjörkremi.
Mömmukökur -Innihald- 125 gr sykur 250 gr síróp 125 gr smjör 1 egg 500 gr hveiti 2 tsk matarsódi ½ tsk engifer 1 tsk negull 1 tsk...


Heimagert Súper nachos.
-Nachos- 1 Bolli Maiz hveiti-Masa Harina(færst í Kosti) 150ml Heitt vatn. 1/2 tsk Salt. - Hveiti og salti blandað saman- vatni bætt við...


Aspassúpa.
-Innihald- 100ml Hvítvín (Val) 100ml Matreiðslu rjómi. 150ml Vatn. 1stk Kjúklingakraftur. 1stk Lítill laukur. 1stk Sellerí stika. 2msk...


Vatndeigsbollur með tvist.
- Innihald- 100gr Smjör. 2 dl Vatn. 2 dl Hveiti. 2 Egg. 6msk Flórsykur. 1tsk Vanilludropar. 1tsk lyftiduft. -Aðferð- Byrjið á því að hita...


Stökkt karamellu popp.
Stilltu ofnin á 120°. -Poppið- 1/2 Bolli Poppbaunir. 1 Msk Olía (mér finnst best að nota Kókósolíu). Í stórum potti hitaru olíuna og...


Heimagerðar tortillur!
Ég er mikill aðdáandi mexíkóskar matargerðar & eitt af mínu uppahaldi er tortilla. Deigið er ótrúlega einfald & fjótlegt. Eftir að ég...


Asíufiskur með karrýsósu & hrísgrjónum.
Þessi uppskrift er fyrir 5 manns. -Innihald - 700gr Ýsu flök. krydduð með sítrónupipar & salti. -Deig- 3dl Hveiti. 1tsk Lyftiduft. 1/2tsk...


Syndsamlega góður ís.
Þessi ís er auðveldur í framleiðslu , Tekur stuttan tíma og inniheldur aðeins tvö hráefni! Það besta er að það er engin þörf fyrir ísvél....