Search
Heimagert Súper nachos.
- Helena Reykdal.
- Mar 15, 2015
- 1 min read
-Nachos-
1 Bolli Maiz hveiti-Masa Harina(færst í Kosti)
150ml Heitt vatn.
1/2 tsk Salt.
- Hveiti og salti blandað saman- vatni bætt við 2msk í einu þar til að deigið kemur saman. flatt út með bökunarpappír undir og ofan á , skorið í búta og djúpsteikt þar til að það brúnast. Létt saltað.
-Hráefni-
Steikt Kjúklingabringa krydduð með salt,pipar & chilli dufti. ( líka gott með hakki)
Ferskur jalapenjó eftir smekk.
Rauðlaukur.

Tómatar.
Kál.
Avacadó.
Ferskt hvítlauksrif
Salsa sósa.
Sýrður Rjómi.
1/4tsk Lime safi.
Grænmeti skorið,Kjúklingur tættur og sósa dreyfð yfir.Magnið er alveg uppá þér komið ! :)
Comments