top of page
Search

Syndsamlega góður ís.

  • Helena Reykdal.
  • Feb 5, 2014
  • 1 min read

Þessi ís er auðveldur í framleiðslu , Tekur stuttan tíma og inniheldur aðeins tvö hráefni! Það besta er að það er engin þörf fyrir ísvél.

Það sem þú þarft er:

jafnt hlutfall af-

IMG_3152_edited.JPG

Sætri condenced mjólk*

Rjóma.

Aðferð : Hálf þeytir rjómann, Bætir sætu mjólkini við og stífþeytir. Blandan á að tvöfaldast og verða vel þykk. Passaðu þig samt að ofþeyta ekki blönduna.

Sett í loftþétt form & í frysti. Passið að formið megi frysta.

Ísinn tekur um 3-5 tíma í frysti.

Það er auðvitað hægt að bæta hverju sem er í hann (köku,súkkulaði,sósu,nammi,bragðefni o.s.fv)

* Mjólkinn færst í Indíasól - Suðurlandsbraut 4 , 108 Reykjavík.

* Einnig er hægt að gera hana sjálf/ur en hún tekur svoldinn tíma.

 
 
 

コメント


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page