Search
Vatndeigsbollur með tvist.
- Helena Reykdal
- Feb 16, 2015
- 1 min read

- Innihald-
100gr Smjör.
2 dl Vatn.
2 dl Hveiti.
2 Egg.
6msk Flórsykur.
1tsk Vanilludropar.
1tsk lyftiduft.
-Aðferð-
Byrjið á því að hita ofnin í 180°.
Hitið vatn & smjör saman í potti.
Takið af helluni & bætið restini af hráefnunum. Hrærið vel.
Þegar að deigið er orðið slétt & glansandi getið þið farið að móta þær á bökunarplötuna.
Bakið í 20-25 mínútur. Notaðu tvær bollur sem botn og topp.
Comments