Search
Aspassúpa.
- Helena Reykdal.
- Mar 2, 2015
- 1 min read
-Innihald-
100ml Hvítvín (Val)
100ml Matreiðslu rjómi.

150ml Vatn.
1stk Kjúklingakraftur.
1stk Lítill laukur.
1stk Sellerí stika.
2msk Vorlaukur saxaður.
2stk Hvítlauksrif.
1msk Olívuolía.
200gr Hvítur aspas í krukku.
½ tsk Hvítlauksduft.
salt & pipar.
-Aðferð-
Byrjaðu á því að sjóða hvítvínið þar til að magið hefur helmingast. í öðrum potti - Mýkjið allt grænmeti fyrir utan aspasinn uppúr olíuni. Blandið vökvum & kryddum við. Maukið allt í blandara. Bætið við aspasinum. Borið fram með sýrðum rjóma.
Gott með brauðbollum .
Commentaires