Search
Heimagerðar tortillur!
- Helena Reykdal.
- Feb 10, 2015
- 1 min read
Ég er mikill aðdáandi mexíkóskar matargerðar & eitt af mínu uppahaldi er tortilla.
Deigið er ótrúlega einfald & fjótlegt. Eftir að ég prufaði í fyrsta skipti hef ég ekki keypt þær aftur út í búð.

2 ½ Bolli hveiti að eigin vali.
1 tsk Salt.
1/2 Bolli olía.
1 Bolli volgt vatn.
Blandið öllu vel saman.
skiptið í 8 bolta & fletjið þunnt út.
Steikt á vel heitri pönnu ekki meira en 1 mínútu á hvorri hlið.
Borið fram með ykkar uppahalds fyllingu.
Comments