Search
Mexíkó Fiskur.
- reykdal7
- May 15, 2015
- 1 min read
Þessi er mjög einfaldur og ljúffengur mmmm .
-Innihald-
235ml Salsa sósa.

200ml Rjómaostur.
Salt,pipar
Kóriander.
Laukur.
þunn skorin sæt kartafla.
Rifinn ostur eftir smekk.
2 ýsuflök.
Byrjið á því að stilla ofnin á 200°.
Blandið rjómaost og
salsasósu vel saman,grænmeti blandað við sósuna. Helmingi hellt í eldfast form, ýsan skorin í bita sett í formið og sósuni hellt yfir. Osti stráð yfir.
Rétturinn er tilbúin þegar að osturinn er búin að brúnast. - Tekur ca 20-30mín. Hægt er að nota kjúklingabringur í staðinn en þá þarf að létt steikja þær fyrst.
Comments