Search
Lángos.
- reykdal7
- Jul 20, 2015
- 1 min read
Langós er Ungverskt flatbrauð sem er hefbundlega djúpsteikt,Mér finnst rosalega gott að steikja það á pönnukökupönnu með smá olíu eða jafnvel grilla það :)
- Innihald-
1stk flysjuð elduð bökunarkartafla.(þarf að vera enþá hlý)
2 1/2 tsk Þurrger.
2 Bollar Hveiti.
1/2 Bolli Nýmjólk.
1 msk Olía.
1 tsk Sykur.
Allt sett í skál og hnoðað í 5-7 mínútur á miðlungs hraða eða þar til að allt er vel blandað saman.
Hefist í klst.
skiptið í 4-6 parta , stráið vel af hveiti á borðið og fletjið hvern part út og steikjið, tilbúið þegar að deigjið er orðin gyllt/brúnt.
borið fram með hvítlaukssmjöri/olíu,sýrðum rjóma og ferskum rifnum osti.

Hér er mynd af lángos sem að ég tók í buddapest.
Comentarios