top of page
Search

Laukdýfa

  • Helena Reykdal.
  • Jul 8, 2016
  • 1 min read

Þessi Laukdýfa er rosalega góð til að dýfa grænmeti,saltstöngum,snakki og fleiru í, Einnig gott á borgarann,með grillkjötinu,pítuni osfv.

- Innihald & aðferð-

1stk saxaður Gulur Laukur.

1msk+1tsk ólívuolía.

1/4tsk salt.

- Steikt saman á lágum-milli hita í sirka 20 mínútúr eða þar til að laukur hefur brúnast ,fylgjast vel með og hræra reglulega.

2 x 18% sýrður Rjómi.

1/4tsk Laukduft(krydd)

1/4-1/2 tsk hvítlauksalt (eftir smekk)

1/4 tsk hvítur pipar.

1/4 hvítlauksrif - saxað.

Þegar að brúnaði Laukurinn hefur kólnað er öllu hrært vel saman.

Góð strax en enþá betri daginn eftir.

 
 
 

Comments


Fylgstu með mér :)
  • Facebook App Icon
  • Instagram Clean
  • RSS Clean

© 2023 by Salt AND Pepper.  Proudly created with Wix.com

bottom of page